22.7.2008 | 23:33
Sýningar í sumar
Ég var að setja inn myndir í möppu af sýningunni minni í Hamraborg á Ísafirði. Annars eru fimm myndlistasýningar í gangi hjá mér núna. S.s í Hamraborg á Ísafirði, í Einarshúsi Bolungarvík, á Vegamótum Bíldudal, Flakkarinn Brjánslæk og í húsinu okkar í Haukadal í Dýrafirði, sem er að vísu bara opin þegar við erum í dalnum.
Mynd af sýningunni í Hamraborg.
Krít og spray á striga.
90x90 cm
Gísla saga Súrssonar í myndum.
Sýningar á Bíldudal, Brjánslæk og Haukadal.
með svörtu bleki.
18x24 með kartoni
''Veikur heitir þessi
mynd sem er á sýningunni
í Bolungarvík.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.