Forleikur búinn.... ?

Er forleikur búinn.....í bili...?

Við vorum að sína síðustu auglýstu sýninguna á Flateyri í gær við frábærar undirtektir!

Og samt er ég í efa um að þessu sé lokið í bili......... Þetta er búið að vera erfitt, skemmtilegt, fróðlegt og mjög stressandi vikur.   Ég hefði ekki viljað missa af þessu, en það er ólíklegt að ég fái bakteríuna.

Hér eftir læt ég aðra um að leika, og njóta þess að vera áhorfandi með nýja sín á leikara. 

Nú er bara að bíða og sjá hvort forleikur sé kominn í sumarfrí framað Act Alone, og ef kallið kemur fyrr er bara að skella sér á svið.

Takk fyrir migGrin!

Billa með sprautu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

blessi þig í kvöldið, fagur fiskur í sjó !

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 9.6.2008 kl. 19:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband