2.5.2008 | 12:01
Orkusteinn - Nornabúð
Ég er í Orkusteini núna, frábær búð, (á Ísafyrði) fyrir vinkonu mína Ólöfu.
Ég verð að segja þetta er búð freistinganna, það er allt til hér sem mig langaði í þegar ég var krakki. Hlutir sem bara sáust í bíómyndum, blöðum og bókum. Spennandi.............
Kristal kúlur, drekablóð, drekastyttur, álfastittur, dýrastyttur, , galdrar, pendúlar, steinar, galdra bækur, og ýmsar aðrar bækur, bikarar, krossar, englar, stjörnur, draumafangarar d, óróar, milljón reykelsi (a.t.h. ég er slæm í stærðfræði), lampar, kertastjakar, stórfurðuleg kerti, og miklu miklu meira af spennandi vöru, sjón er sögu dýrari eða einkvað.......
Allavega langar mig ennþá... aðeins ....í ..................................................................................................allt?
Athugasemdir
Vúhú Frábær auglýsing frá þér Þarf greinilega að láta þig vinna meira
Ólöf (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 16:10
Ég var aðallega að athuga hvort að ég myndi leynið á blogginu mínu.......og fyrst að ég var í vinnunni var nærtækast að auglýsa uppáhalds búðina mína............................................þíðir þetta launahækkun???
Marsibil G Kristjánsdóttir, 5.5.2008 kl. 00:45
Það er sko ekkert grín að búðin hennar Ólafar er full freisinga. Ég reyni að forðast að fara þarna svo maður versli ekki frá sér allt vit! Við verðum nú að fara að hittast, þetta er ekki hægt lengur!
Kristín Hulda (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 08:47
sammála, æðisleg búð en mig langar nú ekki í alveg allt en flest af því sem er til þarna, kaupi alltaf eitthvað þegar ég rek nefið þarna inn, er að vinna í búðinni í dag og er þegar búin að versla mér stein hehehe
Sigrún Sigurðardóttir, 5.5.2008 kl. 12:32
Hehehe jú ég held þetta kalli barasta á launahækkun...er þetta semsagt þitt eina launaviðtal á ári
Ólöf (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 20:17
get vel ímyndað mér það !!!
kveðja héðan frá sól og sumri
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 7.5.2008 kl. 07:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.