Síðasta kvöldmáltíð lyklaborðsins

Loksins!!! Loksins !!!!

Ég er Loksins búin að fjárfesta í nýju lyklaborði.  Frá því að við komum heim úr Jóladalnum( Haukadal)

hef ég beðið eftir því að getað skrifað annað en b+ebee+++eeb sem voru einu takkarnir sem virkuðu á gamla lyklaborðinu.  Músin var í lagi en lyklaborðið að gefa upp öndina.

Ég var búin að vara börnin við að fóðra það og ekki borða yfir því, og eftir miklar rannsóknir og yfirheyrslur hef ég komist að því að síðasta máltíð lyklaborðsins var Hudlotion frá Neutral,( ikke tilsat parfume og farvestoffer.) Sick

 

Annars er allt med de samme nema Logi og Sunneva farin frá okkur stelpunum, og við aleinar (3 saman) í stóra húsinu.Frown

 Logi farinn að leikstýra á Sigló og Sunneva farin í Iðnskólann í Reykjavík. Miss you 2Pouty

Ég er á fullu að listast, safna myndum og læra bókband með Heldriborgurum á Þingeyri.

 

Og á meðan ég man..... GLLLLEEEEÐÐÐIIILLEEGGT NNNÝÝÝÝTTTÁÁÁÁRRRRR Wink KÆRU VINIR!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú var það Neutral handáburður ég hélt að það hefði verið Nivea. EN allavega gott að þú ert kominn með nýtt lyklaborð darling og JÁ MISS JÚ MIKLU MEIRA EN MEST. Gangi þér vel með bókbandið hef mikla trú á þessu hjá þér og veit að þú verður fljót að tileinka þér þessa gömlu og góðu list. Love frá Sigló

Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 16:31

2 Smámynd: Marta

Þið eruð krútt. :) Til hamningju með nýja lyklaborðið!!! :D

Marta, 12.1.2008 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband