27.11.2007 | 23:38
Mín mörgu andlit
Ég er búin að finna sjálfa mig... eða það hélt ég. Fór að skoða myndaalbúmin, og hlæja af mér og öðrum, en tók sérstaklega vel eftir mér, var ég virkilega svona greidd, gleraugun maður, fötin ekki skárri og kílóin upp eða niður. Einkvern veginn finnst mér allar myndirnar hallærislegar. Þannig að þegar ég verð fertug (4 ár) verða myndirnar í dag líka lame.
Athugasemdir
búnað hengja upp jólasveinana elsku frænka! Þeir eru ÆÐI!! þú átt fimmara á Langa Manga. Hann er merktur þér í eldhúsinu!
Ylfa Mist Helgadóttir, 3.12.2007 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.