Síðustu Dagar....

mæðgur listSíðustu dagar sýningar okkar mæðgna á Langa Manga.  Frábær mánuður hjá okkur! úrslit í dag 5-5 jafntefli.
Sunneva byrjaði fyrrihlutann vel seldi 3 myndir fyrsta daginn. Ég aftur á móti eina, en fór svo að draga á Sunnevu þegar líða tók á mánuðinn.  Hún hélt þó forustunni fram í miðja síðustu viku þegar gamla konan náði henni loks, 10 myndir farnar Húúrraaa!!!...fyrir okkur.  Þetta hefur verið mjög skemmtilegur og svolítið taugastrekkjandi mánuður, enda Sunneva með alveg einstakan þjálfara og mun léttari á fæti....?? 
 
En kvað um það okkur hlakkar til næstu samsýningar í framtíðinni, og hver veit hvernig úrslit verða þá.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Harpa Oddbjörnsdóttir

Oh ég hlakka svo mikið til að fá myndina hennar Sunnevu!! Við Hlynur bíðum sem sagt spennt eftir 1. des þegar við megum ná í myndina okkar á Langa:) Svo eigum við bara eftir að fá listaverkið frá þér mín kæra Billa;)

knús og klemm

Harpa

Harpa Oddbjörnsdóttir, 25.11.2007 kl. 02:24

2 Smámynd: Marta

Þetta er svo æðislegar myndir hjá ykkur! Það verður leiðinlegt þegar þær fara.. :(

Marta, 25.11.2007 kl. 18:05

3 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Segi sama og Marta, á eftir að sakna myndanna. Ég horfi á þær á hverjum einasta degi og þær hafa "vaxið" á mig ;o)

Ylfa Mist Helgadóttir, 25.11.2007 kl. 21:56

4 Smámynd: Marsibil G Kristjánsdóttir

Takk stelpur! B-) þessi sýning er bara spurning um að þora, geta og vilja (breita um stíl.)  Og nú þori ég meira, veit að ég get meira og vil gera meira!!

Marsibil G Kristjánsdóttir, 26.11.2007 kl. 18:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband