23.11.2007 | 00:02
Áframmmm jólasveinar
Þrátt fyrir að jólasveinar grýlusynir séu fæddir og farnir að leika lausum hala, er ég ekki hætt að skapa sveina. Nú sit ég sveitt við að mála jólasveina á rekavið og svokallaða draugasveina, sem ég sel á hótel Ísafirði og í Orkusteini á Ísafirði. næg vinna framundan við það og erfitt að hafa undan. Skrítið ég er ekki komin í jólastuð enda mjög langt til jóla...??? eða kvað.
Athugasemdir
oh, mig vantar svo börn til að fara með á Jólasveina Grýlusyni!
Harpa Oddbjörnsdóttir, 24.11.2007 kl. 00:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.