22.11.2007 | 00:25
Nýju börnin mín 13
kominn tími á háttinn.... en verð að útskíra nýju myndirnar. Þetta eru nýjustu börnin mín, semsé jólasveinar grýlusynir, í allt eru þeir 13 + ein belja. Elfar Logi Hannesson (nýi maðurinn minn ha ha ha...) var að frumsýna nýtt jólaleikrit í Tjöruhúsinu á Ísafirði um síðustu helgi, tvær sýningar, fullt hús báða dagana, og fleiri sýningar framundan. Næstu daga mun ég bæta fleiri myndum í albúmið.......nú verð ég að fara sofa.
Kveðja GRÝLA
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.