Tilbúin að tengja...

Jæja já.... svona virkar þetta þá!

Nú er bara að vera dugleg að blogga á kvöldin, í staðin fyrir að hanga á netinu og gera ekki neitt.....enda búin að fá nóg af endalausri leit af tímaeyðslum fyrir svefninn t.d.  Submachine, Jewel Miner,Luxor, Bricks, gaggalagúú og fleiri og fleiri.  Nú er kominn tími til að tengja heilann við eitthvað miklu uppbyggilegra.  En ef ég lít á þetta sem þrautaleik, (A.T.H. ég hef aldrei verið mikið fyrir að skrifa bréf og í gestabækur.)  þá hlýtur þetta að hafast. 

Og svo  er bara að byrja!

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju elskan. Þetta lítur flott út hjá þér og það verður gaman að fylgjast með sérrílagi þegar maður bregður sér í útlegð. Flott flott og poj poj einsog við segjum í leikhúsinu.

Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 23:48

2 Smámynd: Harpa Oddbjörnsdóttir

Til hamingju með flottu síðuna þína! Vonandi verður þú dugleg að sýna okkur hinum myndirnar þínar hér, þær eru nefnilega þannig að ALLIR eiga að fá að njóta;)

knús og klemm

Harpa

Harpa Oddbjörnsdóttir, 21.11.2007 kl. 08:28

3 identicon

Velkomin í hópinn essskan, og vera sooooo dulllllleg að tjá sig......love you

Sigrún Sig (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 15:38

4 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

Frábært, ég bíð spennt eftir myndum af myndum.

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 21.11.2007 kl. 20:35

5 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Gaman að sjá eitthvað fært inn frænka sæl.

Ég bið að heilsa... en ég ætla einmitt að sjá það á morgun.

Ylfa Mist Helgadóttir, 21.11.2007 kl. 23:49

6 identicon

Frábært að geta fylgst með og séð myndirnar þó ég sé hérna í Reykjavíkinni.           Til hamingju með síðuna dúllan mín. Knús og koss

Thedda (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 19:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband